Tækniráðgjöf

Stundum þarf bara sérfræðinga

Sérlausnir fyrir þig.

Hvort sem það snýr að lýsingu, hugbúnaði, myndavélum, tengingum eða öðru þá er best að gera hlutina rétt frá byrjun.
Castor Miðlun tekur að sér ráðgjöf og sérlausnir fyrir fyrirtæki og félagasamtök af öllum stærðum. Við höfum hjálpað til við að græja myndver og útsendingarbíla, þróað sérsniðin kerfi fyrir Amazon og hjálpað Netflix með fyrstu beinu útsendingarnar sínar í UHD gæðum.
Hafðu samband og við sjáum hvernig við getum aðstoðað!