Leiðandi á landsbyggðinni

Castor Miðlun er nýtt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki sem byggir á traustum grunni og áratuga reynslu. Við þjónustum myndmiðlun af hvaða tagi sem er -
allt frá því að leigja þér linsu og ljós upp í að framleiða frá A til Ö.

Sjónvarpsbúnaður

Castor Miðlun rekur eina upptöku- og útsendingarbíl landsbyggðarinnar – og býður auk þess flypack lausnir fyrir minni verkefni.

Upptökubíll – OB01

4K/HDR lúxus

OB01 er rafknúinn Sprinter búinn glænýjum 4K vélum og glæsilega innréttaður.
– 6 URSA Broadcast myndavélar
– Fjölrása mynd- og hljóðupptaka.
– 48 rása Behringer Wing mixer með 32 rása stageboxi.
– Ljósleiðaratengingar fyrir bæði mynd og hljóð.
– 4K fjölskjáir og fyrsta flokks hljóðkerfi.
– Fullbúin Da Vinci klippisvíta með replay möguleikum.
– Starlink nettenging og espressovél!