Leiðandi á landsbyggðinni

Castor Miðlun er nýtt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki sem byggir á traustum grunni og áratuga reynslu. Við þjónustum myndmiðlun af hvaða tagi sem er -
allt frá því að leigja þér linsu og ljós upp í að framleiða frá A til Ö.

Upptökubíll og útsendingargræjur

Castor Miðlun rekur eina upptöku- og útsendingarbíl landsbyggðarinnar – og býður auk þess flypack lausnir fyrir minni verkefni. Þá er myndverið okkar á Húsavík vel tækjum búið fyrir hvers kyns upptökur og viðburði.

Upptökubíll – OB01

Nýjasti upptökubíll landsins

OB01 er rafknúinn Sprinter búinn glænýjum 4K vélum, fullkomnum hljóðbúnaði og glæsilega innréttaður.

  • 6 Blackmagic 4K HDR myndavélar
  • Grafík og myndbandsspilun af Caspar CG eða DaVinci
  • 48 rása Behringer Wing mixer með 32 rása stageboxi.
  • SMPTE 2110 IP tengingar á hljóði og mynd.
  • 4K Multiview skjáir og Genelec hátalarar
  • Fullbúin Da Vinci klippisvíta með replay möguleikum.
  • Hljóðnemar:
    AKGD112
    Shure Beta56
    Sennheiser E614
    Shure KSM137
    Shure SM57
    Shure Beta58
    Audio-Technica stereo ambience
    Rode Wireless Pro nælur
    Sennheiser sleikjó fyrir viðtöl.